Fyrir þann sem leitar hans
Hann finnst þó
en fjandinn er
þá svo nauðsynlega bundinn þér

enginn guð án alls
og allt án guðs er fals
er það satt?
Og guð án manns
eða maður án hans
fer þá flatt?
Guð er ekki hér
nema maðurinn sé með

Sæmi sá við fjandanum
en sá góði sá við manninum
maðurinn í speglinum
sem ekki þekkti sjálfan sig
fyrir guðdómleika skynsemi
 
heimirbjéjoð
1984 - ...
Það er nokkuð langt síðan síðast. Meira segja helvíti langt og ber þess líklega merki.


Ljóð eftir heimibjéjoð

Kannski á morgun.
Mitt á milli.
Þangað til næst.
Endurhæfing/vinnsla.
Glóðin.
Daginn eftir.
Í dyragættinni.
Hugsanlegt.
Íslenskur Íslendingur.
Gamla gufan
Guðleysis hark
Fyrir þann sem leitar hans