Guðleysis hark
Skýin sigla með englana um borð.
heiðskýrir dagar eru góðir fyrir heiðingjana

Hlýtt á daginn
næturnar kaldar

Ég bý um rúmið mitt í annað skipti
hleyp út á götu og bíð eftir strætó

það nennir enginn að labba á meðan heiðingja sólin brennir burt fyrirgefninguna

Það nennir enginn að vaka á meðan götótt tjald heiðingjana felur jörðina fyrir guði.
 
heimirbjéjoð
1984 - ...


Ljóð eftir heimibjéjoð

Kannski á morgun.
Mitt á milli.
Þangað til næst.
Endurhæfing/vinnsla.
Glóðin.
Daginn eftir.
Í dyragættinni.
Hugsanlegt.
Íslenskur Íslendingur.
Gamla gufan
Guðleysis hark
Fyrir þann sem leitar hans