

Við höfum öll eitt óttabrot í minni
um að örlögin gripu í tauma öðru sinni
og allar spárnar rætast
er guð og maður mætast
mætast aftur og ger\'upp gamlar sakir,
mætast aftur og ger\'upp sínar sakir.
um að örlögin gripu í tauma öðru sinni
og allar spárnar rætast
er guð og maður mætast
mætast aftur og ger\'upp gamlar sakir,
mætast aftur og ger\'upp sínar sakir.