Þetta líf
Lífið er eins og bolti
sem rúllar áfram.
Þú reynir allt þitt líf að hægja á
og þegar það loksins tekst
ertu dauður
og gleðst ekki yfir sigrinum.
 
Diddú
1988 - ...


Ljóð eftir Diddú

Ljóð eru vond
Ég gleymi aldrei fyrstu ástinni
Megi þú aldrei gleyma
Allri halda að lífið sé lítið mál
Lygar og svik
Hefnd og biturð
Þetta líf
Bið
Ádeila
Heimurinn versnandi fer
Að vera í takt
Að vinna heiminn
Manstu?