Allri halda að lífið sé lítið mál
Við höfum öll eitt óttabrot í minni
um að örlögin gripu í tauma öðru sinni
og allar spárnar rætast
er guð og maður mætast
mætast aftur og ger\'upp gamlar sakir,
mætast aftur og ger\'upp sínar sakir.  
Diddú
1988 - ...


Ljóð eftir Diddú

Ljóð eru vond
Ég gleymi aldrei fyrstu ástinni
Megi þú aldrei gleyma
Allri halda að lífið sé lítið mál
Lygar og svik
Hefnd og biturð
Þetta líf
Bið
Ádeila
Heimurinn versnandi fer
Að vera í takt
Að vinna heiminn
Manstu?