Ádeila
Ef heimspekingar
hættu að vera til
hverjir myndu þá spekja heiminn?
Allt glatast, fellur í gleymsku
og hin eilífa spurning
er letruð í málm
á skrifstofu forseta Bandaríkjanna
óbreytanleg, ósvaranleg.
Hvort kom á undan
Lífið
eða dauðinn?
 
Diddú
1988 - ...
ég lofa engu um titla ljóðanna minna. Mér finnst flest allt skárra en að nefna þau 'Nafnlaust' eða 'ónefnt'. Ég er ekki að lítillækka þá sem nefna ljóðin sín þetta.


Ljóð eftir Diddú

Ljóð eru vond
Ég gleymi aldrei fyrstu ástinni
Megi þú aldrei gleyma
Allri halda að lífið sé lítið mál
Lygar og svik
Hefnd og biturð
Þetta líf
Bið
Ádeila
Heimurinn versnandi fer
Að vera í takt
Að vinna heiminn
Manstu?