Hefnd og biturð
Þú treður á mér
skyrpir lélegum lygum framan í mig
bíddu bara.
Átyllur safnast saman
og hægt
hægt
verða þær að fljóti
sem sprengir stíflur vanast
og kaffærir allt ljóta fólkið.  
Diddú
1988 - ...


Ljóð eftir Diddú

Ljóð eru vond
Ég gleymi aldrei fyrstu ástinni
Megi þú aldrei gleyma
Allri halda að lífið sé lítið mál
Lygar og svik
Hefnd og biturð
Þetta líf
Bið
Ádeila
Heimurinn versnandi fer
Að vera í takt
Að vinna heiminn
Manstu?