Hefnd og biturð
Þú treður á mér
skyrpir lélegum lygum framan í mig
bíddu bara.
Átyllur safnast saman
og hægt
hægt
verða þær að fljóti
sem sprengir stíflur vanast
og kaffærir allt ljóta fólkið.
skyrpir lélegum lygum framan í mig
bíddu bara.
Átyllur safnast saman
og hægt
hægt
verða þær að fljóti
sem sprengir stíflur vanast
og kaffærir allt ljóta fólkið.