Ádeila
Ef heimspekingar
hættu að vera til
hverjir myndu þá spekja heiminn?
Allt glatast, fellur í gleymsku
og hin eilífa spurning
er letruð í málm
á skrifstofu forseta Bandaríkjanna
óbreytanleg, ósvaranleg.
Hvort kom á undan
Lífið
eða dauðinn?
hættu að vera til
hverjir myndu þá spekja heiminn?
Allt glatast, fellur í gleymsku
og hin eilífa spurning
er letruð í málm
á skrifstofu forseta Bandaríkjanna
óbreytanleg, ósvaranleg.
Hvort kom á undan
Lífið
eða dauðinn?
ég lofa engu um titla ljóðanna minna. Mér finnst flest allt skárra en að nefna þau 'Nafnlaust' eða 'ónefnt'. Ég er ekki að lítillækka þá sem nefna ljóðin sín þetta.