

hvert fór máninn fölur og fár
er hann hafði handsalað samning
- og hulið augu stjarnanna
hvíta duftið
er runnið í ræsið
og himnarnir hærugráir
hella sér yfir stræti og torg
en eitthvað er óljóst og illskuorð fjúka
er yfirvöld deila við drottin sinn
var glansskolun gulltryggð
- og skítvörnin skilyrt
í alþrifaútboði engla hans um jólin ?
er hann hafði handsalað samning
- og hulið augu stjarnanna
hvíta duftið
er runnið í ræsið
og himnarnir hærugráir
hella sér yfir stræti og torg
en eitthvað er óljóst og illskuorð fjúka
er yfirvöld deila við drottin sinn
var glansskolun gulltryggð
- og skítvörnin skilyrt
í alþrifaútboði engla hans um jólin ?
annar dagur jóla 2004
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi