time flies
tímaflugur
titra innan í mér

skapa kitling í innyflunum

allt á hverfanda hveli
þó ekkert stórkostlegt hafi gerst

utan það að einn dagur kyssti nótt
enn einni minningu var vaggað í svefn

enn og aftur ný tækifæri

tímaflugur titra
og þenja vængina

ég hefst á loft
enn á ný  
Hugskot
1958 - ...
1. apríl 2009


Ljóð eftir Hugskot

Sólsetur
eins og fiðrildið
þú mátt!
pestarbyrjun
afdrep hugarflugunnar
gleymska
vorkvöld
orðvana
poppheimurinn
rætur
þurrð
fyrsti snjórinn
hvítskúrað
fingraför
ved dyrehavsbakken
blossi
leiði
lífslygin
von
yrkisefni alvöru ljóðskálds
haustregn
oddaflug yfir lauginni
á áætlun ?
Bankastræti
Pollýanna
raf magn
almannarómur
eins og álfur út úr hól
í lagi
risessan
kampavínshaf
Regnbogamynd úr Þverholtinu
Svalhöfði
Kári
íslenskt vor
morgunkoss
haust
hauststilla
biðstöð
time flies
júlídagur
andans þoka
dagrenning í lífi letiskálds
nafli alheimsins
frasar
aðventublús