vorkvöld
væri ég fleyg
flygi ég

á fallegu kvöldi
í vestur

ofar skýjum
í gegnum glufu
gægðist ég á gluggann þinn

og sendi þér síðan
með glitrandi geislum sólar
ólgandi ástríðukossa í logandi litum

og þú - þar inni
agndofa af fegurðinni
fullri af funheitum kossum
 
Hugskot
1958 - ...
gullfallegt sólarlag - draumi líkast
í byrjun maí 2004

allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Hugskot

Sólsetur
eins og fiðrildið
þú mátt!
pestarbyrjun
afdrep hugarflugunnar
gleymska
vorkvöld
orðvana
poppheimurinn
rætur
þurrð
fyrsti snjórinn
hvítskúrað
fingraför
ved dyrehavsbakken
blossi
leiði
lífslygin
von
yrkisefni alvöru ljóðskálds
haustregn
oddaflug yfir lauginni
á áætlun ?
Bankastræti
Pollýanna
raf magn
almannarómur
eins og álfur út úr hól
í lagi
risessan
kampavínshaf
Regnbogamynd úr Þverholtinu
Svalhöfði
Kári
íslenskt vor
morgunkoss
haust
hauststilla
biðstöð
time flies
júlídagur
andans þoka
dagrenning í lífi letiskálds
nafli alheimsins
frasar
aðventublús