

Tómleiki ljósastauranna
Gerir sitt besta í því
að lýsa gráan morguninn upp
Mengunar mökkurinnn
er buinn að kæfa fegurðina úr Reykjarvik
og fólkið þykist fágað
í ljóma afganganna
Gerir sitt besta í því
að lýsa gráan morguninn upp
Mengunar mökkurinnn
er buinn að kæfa fegurðina úr Reykjarvik
og fólkið þykist fágað
í ljóma afganganna