Aðfaranótt laugardags
Kominn heim, andlitið rjótt.
Lít í lófana, finn ennþá fyrir þér.
Svo heitri, svo ungri,
svo mikilli holdgervingu tæringarinnar.

Þú lætur orðin falla,
einsog sprengjur í ástleitandi hjarta mitt.
Sprengir innviðin,
svo eftir situr tómið.

Þú lætur varirnar bera á mig tærandi vökva,
sem eyðileggur yfirborðið - brýtur múrana.
Eftir sit ég svo,
tómur í hjartanu.
Tærður að utan,
varnarlaus gagnvart fleiri orðsprengjum.  
Gunnar Pétursson
1985 - ...


Ljóð eftir Gunnar Pétursson

Hugarást
Kæri heimur
Embrek
Draumur eða?
Ljósbogi
Óttasleginn
Skotinn í bakið þá sofandi ert
handa þér
Hringrás
svik
Tárfall
Vöntun
skáldsýn (Minnsta fegurð)
Angist
Fyrirspá
Breyting
Upplit
Brottfararkvæði
Afbrot
Á svona kvöldi
Blíðleiki
Djúpbrún
Naglgrátur
Aftur
Án - með - hvað?
Glaðfinning
Grændraumur
Handan fjarlægðar
Hvernig börn verða til (einstaka sinnum)
Nýr dagur í frumskóginum
Armar
orð til sofandi stúlku
Eiginleiki
Endurómur af andartaki
Orð
sérstakleiki
Ríkidómur
Ljóðpæling
Vanvirðing
Næturstund
Himinsýn (sundbaka)
Sinfónía í eyrunum (veðurdagur)
Flughaf
Tunglídularbúningi
Falldraumur
Ljósaveður
Setið á svölunum.
ónefnt
Draumfinningar
Draumaleit
Feluleikur
Sláttur
Atvikskvæði
Aðfaranótt laugardags
Afbrot II
Þegar krumminn bjargaði deginum.
Dagur í lífi djöfuls viðrinis
Mynd af kveðjustund, máluð á minningu
Raunir hins hjartarifna
Eindrykkja
Stúlkan
Þar sem draumar eru drepnir
Stúlkan II
Tímamót
Stúlkan III
Kvótt (búið og gert) - óljóð
Tóma Rúm
Ósvefnía
Kveðja til vinkonu
Miðnætursólin
Helgin í hundraðogeinum
Þagnaðu
Tálsýnirnar
Sniftin