Paradís
Húsið í hyllingum
sé ég
stutt í paradís
get ekki beðið.
Svo margt sem ég
ætla að gera.
Mála, brjóta,
breyta öllu.
Lífið
er frábært.
Allt svo fallegt
sannkölluð paradís.
Sauðárkrókur,
paradís.
sé ég
stutt í paradís
get ekki beðið.
Svo margt sem ég
ætla að gera.
Mála, brjóta,
breyta öllu.
Lífið
er frábært.
Allt svo fallegt
sannkölluð paradís.
Sauðárkrókur,
paradís.