Bíbí pípir úti (lag: \"Krummi krúnkar úti\")
Bíbí pípir úti,
vekur mig klukkan fimm!
Ég vil að þessu slúti,
því ég þarf svefninn minn!
-Nú hleypi ég af
og haltu svo kjafti,
ljóti fuglinn þinn!
-Pæng! Pæng!
Og haltu svo kjafti,
ljóti fuglinn þinn!  
Clargína
1982 - ...
Sko, beint fyrir utan gluggan minn er frekar stórt tré. Og ég sef við gluggann. Svo kl. fimm um nóttina, byrja þá ekki blessuðu fulglarnir að garga og auðvitað einn, beint fyrir utan gluggan! Púff! Og úr því að ég get verið svolítið grumpy, ef ég er vakin áður en ég fæ minn svefn, þá samdi ég þennan "óð" til fuglsins. Lagið er s.s.: "Krummi krúnkar úti". :Þ


Ljóð eftir Clöru Regínu

Til bjargvætta minna Föstudaginn langa (sl.)
To my friends
Hundrað kíló af sársauka
My lonely soul
Bíbí pípir úti (lag: \"Krummi krúnkar úti\")
Til bestu vinkonu minnar
Ástar-SMS til elskunnar minnar
Vögguvísa Clöru (frumsamið lag og ljóð)
Tíðarkrampar
Í sárum
Kók
Til afa míns
Dýrið
Til barnsins sem aldrei fæddist
Heatwave
Pæling
What kind.....?
Til hinna óræðu
Ástarþrá I
Ástarþrá II
Soon
Innhverf íhugun
Tapað - Fundið:
Áletrun legsteins míns
Til Önnu!
Vetur