Vögguvísa Clöru (frumsamið lag og ljóð)
Leggðu aftur augun þín,
því nú er komin nótt.
Allir komnir inn til sín,
allir sofa rótt.
Og ef þú sefur nógu og vel,
þá stækkar þú og stækkar.

Úti er bjart á himninum,
því stjörnur skína þar.
Stjörnuhröp og norðurljós,
eru allstaðar.
En ef þú munt sjá stjörnuhrap,
þá skalt þú óska þér.


(Vantar þriðja erindið, kemur brátt!)
 
Clargína
1982 - ...
Ég samdi fyrsta erindið og lagið sjálft, þegar ég var 8 ára, þannig að það er von að það sé svoldið barnalegt. En það er það líka til að höfða til barnanna.
Seinni erindin samdi ég svo um 12 ára.
Nokkrum árum síðar var þetta útsett á píanó og frumflutt af mér í stórri fjölskylduveislu, við góðar viðtökur.
Ég veit svosem ekki hvað á að segja, nema að þetta rotar öll þau börn sem ég svæfi, sem eru sko EKKI fá. Lagið kemur kannski seinna....Who knows?!


Ljóð eftir Clöru Regínu

Til bjargvætta minna Föstudaginn langa (sl.)
To my friends
Hundrað kíló af sársauka
My lonely soul
Bíbí pípir úti (lag: \"Krummi krúnkar úti\")
Til bestu vinkonu minnar
Ástar-SMS til elskunnar minnar
Vögguvísa Clöru (frumsamið lag og ljóð)
Tíðarkrampar
Í sárum
Kók
Til afa míns
Dýrið
Til barnsins sem aldrei fæddist
Heatwave
Pæling
What kind.....?
Til hinna óræðu
Ástarþrá I
Ástarþrá II
Soon
Innhverf íhugun
Tapað - Fundið:
Áletrun legsteins míns
Til Önnu!
Vetur