Áletrun legsteins míns
Góða nótt,
fagri dalur;
Þín mun ég ætíð sakna

FAR VEL,
ljóti heimur;
Þig mun ég kveðja við endastöðina sjálfa

Ég segi BLESS,
kæru vinir;
Því næsta líf á mig kallar...  
Clargína
1982 - ...
Þegar núverandi lífi mínu lýkur, þá vil ég að þetta verði mín hinsta kveðja...


Ljóð eftir Clöru Regínu

Til bjargvætta minna Föstudaginn langa (sl.)
To my friends
Hundrað kíló af sársauka
My lonely soul
Bíbí pípir úti (lag: \"Krummi krúnkar úti\")
Til bestu vinkonu minnar
Ástar-SMS til elskunnar minnar
Vögguvísa Clöru (frumsamið lag og ljóð)
Tíðarkrampar
Í sárum
Kók
Til afa míns
Dýrið
Til barnsins sem aldrei fæddist
Heatwave
Pæling
What kind.....?
Til hinna óræðu
Ástarþrá I
Ástarþrá II
Soon
Innhverf íhugun
Tapað - Fundið:
Áletrun legsteins míns
Til Önnu!
Vetur