Tapað - Fundið:
Lýst er eftir hjarta;
Það er vínrautt að lit
og veiklulegt í útliti.

Inni í því er lítil,
brostin sál,
dimmblá að lit...

Eigandi þess er látinn,
en hans nánasta fjölskylda
vill fá að vita
hvað um það varð...

-Það týndist nákvæmlega
fyrir 15 árum síðan,
er eigandinn missti sakleysi sitt
og viljann til að lifa áfram!!!  
Clargína
1982 - ...
I think I´m going through my "BLUE" period. :Þ


Ljóð eftir Clöru Regínu

Til bjargvætta minna Föstudaginn langa (sl.)
To my friends
Hundrað kíló af sársauka
My lonely soul
Bíbí pípir úti (lag: \"Krummi krúnkar úti\")
Til bestu vinkonu minnar
Ástar-SMS til elskunnar minnar
Vögguvísa Clöru (frumsamið lag og ljóð)
Tíðarkrampar
Í sárum
Kók
Til afa míns
Dýrið
Til barnsins sem aldrei fæddist
Heatwave
Pæling
What kind.....?
Til hinna óræðu
Ástarþrá I
Ástarþrá II
Soon
Innhverf íhugun
Tapað - Fundið:
Áletrun legsteins míns
Til Önnu!
Vetur