

andlit þitt
eins og himininn
augabrúnir þínar
eins og fíngerð ský
á auðum himni
augu þín
tvær bjartar sólir
munnur þinn
eins og landslag
móðurjarðar
ég leggst
nakinn
í moldina
í heitu sólskininu
reyni að festa rætur
eins og himininn
augabrúnir þínar
eins og fíngerð ský
á auðum himni
augu þín
tvær bjartar sólir
munnur þinn
eins og landslag
móðurjarðar
ég leggst
nakinn
í moldina
í heitu sólskininu
reyni að festa rætur