fallegi svanur
Hann var hvítur og veraldarvanur
hann var gullfallegur svanur
sem fargaði lífi sínu
og hvarf úr lífi mínu.
hann var gullfallegur svanur
sem fargaði lífi sínu
og hvarf úr lífi mínu.
fallegi svanur