Ást-and
Þú opnaðir hugann, horfðir til mín.
Hjartað sparkaði, pumpaði á ný.
Þú opnaðir hliðið, inn til þín.
Sálin þá fattaði, að þú ert mitt líf.

Fangelsaði fiðringinn í von um frelsi.
Ringlaði riddarinn fór úr brynjunni.

Ég opnaði hugann, horfði til þín.
Hjartað kvartaði, elskaði á ný.
Ég fór úr brynjunni, þú fórst til mín.
Rökvísin rataði, og bjó til nýtt líf.  
Nesti
1984 - ...


Ljóð eftir Andra

Ást-and
Kóði
Er það
Dósadraumar
Svitadropar
Lífshlaup
Lonely love
Óhamingja
Fé-lagið
Reykjafrík
Falskt fas