Þesskonar vordagur
Anda inn...vitund mín fyllist af sætkenndu vorlofti, þesskonar sem hægt er að finna bragð af...
geng af stað og einskonar hamingja læðist yfir mig, þesskonar sem hægt er að finna á góðum degi..
Lít í kring sé tvo fugla eltast við hvorn annan, svona þesskonar ástfangna fugla sem hægt er að sjá á vordegi...
Leggst niður í grasið og horfa á skýjin hreyfast, þesskonar ský sem hægt er að leika sér að...
Ég læt hendurnar leika um stráin og finn einkennilega tilfiningu...svona þesskonar tilfiningu eins og þetta hefi gerst áður...
Þá man ég að á þesskonar degi fyir langalöngu gekk ég með pabba mínum og lagðist með honum í þesskonar gras og horfði á skýin....
Einkennileg tilfing fór um mig svona þesskonar tilfining að fullkomin sæla og hamingja hafi gripið mig á þesskonar degi.  
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...