Útlönd
Valli er í útlöndum
en flýgur vængjum þöndum
aftur til Íslands
í heimsókn til hvers einasta manns

Beggi er orðinn frægur
því hann er alltaf þægur
þessi góði strákur
sæti buxnasnákur

Ég fer norður
og fæ margar orður
Týna tómata
og passa að ekki þá gata
 
Hildur
1988 - ...


Ljóð eftir Hildi

Fishy
Vinna
Singstar
Strætóslys
Ljóð um Tinnu
Útlönd
Konudagur
Sæludagar