Konudagur
Ég og beggi kúrum
og kannski pínu lúrum
yfir spólu liggjum
og nammi tyggjum

Í sims er gaman
þar eru allir saman
útum allan bæinn
og niðri við sæinn

Konudagur var í gær
Beggi sagði að ég væri falleg mær
hann gaf mér súkkulaði og rós
og allt kvöld gaf hann líka hrós
 
Hildur
1988 - ...


Ljóð eftir Hildi

Fishy
Vinna
Singstar
Strætóslys
Ljóð um Tinnu
Útlönd
Konudagur
Sæludagar