

Þegar vakna ég til lífsins hvern einasta dag
Þegar hlusta ég á lífsins ljúfasta lag
Þegar rökkrið er slævandi og lífið er kæfandi
-Hugsa ég til þín.
Þegar stjörnur himins og tungl eru björt
Þegar skammdegið kemur og hugsun er svört
Þegar brosi ég breitt, þegar ég get ekki neitt
-þá hugsa ég til þín.
Þegar hlusta ég á lífsins ljúfasta lag
Þegar rökkrið er slævandi og lífið er kæfandi
-Hugsa ég til þín.
Þegar stjörnur himins og tungl eru björt
Þegar skammdegið kemur og hugsun er svört
Þegar brosi ég breitt, þegar ég get ekki neitt
-þá hugsa ég til þín.