

Ástin birtist mér
Í formi langrar samveru, ástríðu og nautnar
Í blekkingarvefi hjartans
Hún var samhljómur tveggja sála
en eins og sérhver hljómur
-endaði á þögn.
Ástin hvarf mér
Í formi sorgar, vantrausts og svika
Sem mynduðu brothætt hjarta
Og 3ja stigs brunasár að innan.
Hún skildi ekkert eftir sig
....nema sár sem enginn sér og tómleika.
Í formi langrar samveru, ástríðu og nautnar
Í blekkingarvefi hjartans
Hún var samhljómur tveggja sála
en eins og sérhver hljómur
-endaði á þögn.
Ástin hvarf mér
Í formi sorgar, vantrausts og svika
Sem mynduðu brothætt hjarta
Og 3ja stigs brunasár að innan.
Hún skildi ekkert eftir sig
....nema sár sem enginn sér og tómleika.