 Vængbrotið fiðrildi
            Vængbrotið fiðrildi
             
        
    Ég var vængbrotið fiðrildi og engdist um
Í eilífri leit minni að hlýju
Týndi mér sjálfri með tímanum
Uns ég vaknaði, manneskja að nýju
			
    
     
Í eilífri leit minni að hlýju
Týndi mér sjálfri með tímanum
Uns ég vaknaði, manneskja að nýju

