

Ég syndi mót straumi, ber mig samt vel
syrgi oft í laumi, en grátinn ég fel.
Ég lifi í draumi, og drauminn ég tel
Að inní mér kraumi, mín löngun og þel.
syrgi oft í laumi, en grátinn ég fel.
Ég lifi í draumi, og drauminn ég tel
Að inní mér kraumi, mín löngun og þel.