

Ég heyri hljóðið...
Ég skynja að það er verið að kalla á mig...
Það er sífellt barið að dyrum.
Sjálfsvitund mín veit að það er gleðin sem bankar!
-En hvar er lykillinn?
Lykilinn að skráargati hamingjunnar?
Ég skynja að það er verið að kalla á mig...
Það er sífellt barið að dyrum.
Sjálfsvitund mín veit að það er gleðin sem bankar!
-En hvar er lykillinn?
Lykilinn að skráargati hamingjunnar?