Rólan
Rólan fer upp....

Og ég get bjargað heiminum með persónutöfrum, hæfileikum, gáfum, framsýni og trú á mannkynið.
Ég er yfirgnæfandi og full sjálfstrausts.
Skínandi, lifandi stjarna á dökku himinhvolfi jarðarinnar.
Kröftug er husjón einnar konu.

Rólan fer niður...

Og samstundis sekk ég niðurá við, máttur minn dvínar
og ég hverf inní hugsunarlausan mannfjöldann
Móti mér skynja ég stingandi kalt raunsæið.
Og ég geri mér grein fyrir tilgangsleysinu og vonleysinu.
Máttlaus er hugsjón einnar konu.
 
Margrét Helga
1983 - ...


Ljóð eftir Margréti Helgu

Dimmur dagur
Þú
Til Stebba
Ástin
Ein á báti
Vængbrotið fiðrildi
Mót straumi
Minningar
Hinu megin við dyrnar
Rólan
Sálarró
Skóli lífsins
Á eigin fótum
Öskrað gegnum þögnina
Veröld svört
Barátta réttlætisins
Stefnumót við Djöfulinn
Til Halla
Kveðjustund
Litli fugl
Why don´t you come back to me?
Ljáðu mér vængi
Skyndikynni
Kjötmarkaðurinn
Fyrir þér
Support
Djammvísa
Svikari
Tryggur Lífsförunautur
Falling inlove
Alein í myrkrinu
Matreiðsla á hjarta hennar
Lokuð sál
Litla gæsin
Bara punktar
Ástarneisti