

Lífið snýst eilífan hugsanagang
Á hverjum degi mér færir í fang
Spurningar...hvað er rétt, hvað er rangt?
Svo lengi ég læri, sem lífið er langt
Á hverjum degi mér færir í fang
Spurningar...hvað er rétt, hvað er rangt?
Svo lengi ég læri, sem lífið er langt