 Skóli lífsins
            Skóli lífsins
             
        
    Lífið snýst eilífan hugsanagang
Á hverjum degi mér færir í fang
Spurningar...hvað er rétt, hvað er rangt?
Svo lengi ég læri, sem lífið er langt
    
     
Á hverjum degi mér færir í fang
Spurningar...hvað er rétt, hvað er rangt?
Svo lengi ég læri, sem lífið er langt

