Stefnumót við Djöfulinn
Ég hitti Djöfulinn!
Fegurð hans svo ómótstæðileg að ég gerði allt til þess að vera nálægt honum
Snerting hans svo heit að ég þráði að brenna upp í höndum hans
Augu hans svo tælandi að ég drukknaði í þeim...
Orð hans svo máttug að ég trúði öllum lygunum hans
Og þá seldi ég honum sálu mína.
Fegurð hans svo ómótstæðileg að ég gerði allt til þess að vera nálægt honum
Snerting hans svo heit að ég þráði að brenna upp í höndum hans
Augu hans svo tælandi að ég drukknaði í þeim...
Orð hans svo máttug að ég trúði öllum lygunum hans
Og þá seldi ég honum sálu mína.