Skyndikynni
Léttlynd og lauslát ég fór niðrí bæ
Greikkaði sporið, ég sá þarna “gæ”
Hann virti mig viðlits, “hæ, sweety pie”
Við fljótlega kysstumst, það var “allt í læ”

Sumum mun kannski finnast það “sick”
En síðar um kvöldið fékk frá honum “lick”
Hann lá milli fóta mér, puttaði og saug
Og ástarorðum ég að honum laug

Af mikilli ástríðu emjaði og stundi
Þar til hann fékk það og heimurinn hrundi
Hann stóð upp og klæddi sig, var frekar “kvikk”
Því hann var með óvenju lítinn \"dick\"!



 
Margrét Helga
1983 - ...
Tala ekki af reynslu hérna, en get haft gaman af svona slanguryrðum og soraskap :)


Ljóð eftir Margréti Helgu

Dimmur dagur
Þú
Til Stebba
Ástin
Ein á báti
Vængbrotið fiðrildi
Mót straumi
Minningar
Hinu megin við dyrnar
Rólan
Sálarró
Skóli lífsins
Á eigin fótum
Öskrað gegnum þögnina
Veröld svört
Barátta réttlætisins
Stefnumót við Djöfulinn
Til Halla
Kveðjustund
Litli fugl
Why don´t you come back to me?
Ljáðu mér vængi
Skyndikynni
Kjötmarkaðurinn
Fyrir þér
Support
Djammvísa
Svikari
Tryggur Lífsförunautur
Falling inlove
Alein í myrkrinu
Matreiðsla á hjarta hennar
Lokuð sál
Litla gæsin
Bara punktar
Ástarneisti