

Þó ég væri Nakin, köld og blóðug
Ég myndi þig ekki vilja sjá.
Þú breyttir rétt í rangt.
Þú hugsar ekki neitt.
Hví gerir þú hluti Sem grætir fólk.
Þú illi maður, far frá mér
Með þig í örmum mínum
Þá á ég ekki neitt
Með þig í örmum mínum,
Er ég nakin, köld og blóðug.
Höfundur: Ólöf Ögn
sept.2004
Ég myndi þig ekki vilja sjá.
Þú breyttir rétt í rangt.
Þú hugsar ekki neitt.
Hví gerir þú hluti Sem grætir fólk.
Þú illi maður, far frá mér
Með þig í örmum mínum
Þá á ég ekki neitt
Með þig í örmum mínum,
Er ég nakin, köld og blóðug.
Höfundur: Ólöf Ögn
sept.2004