Nakin, köld og blóðug
Þó ég væri Nakin, köld og blóðug
Ég myndi þig ekki vilja sjá.
Þú breyttir rétt í rangt.
Þú hugsar ekki neitt.
Hví gerir þú hluti Sem grætir fólk.
Þú illi maður, far frá mér
Með þig í örmum mínum
Þá á ég ekki neitt
Með þig í örmum mínum,
Er ég nakin, köld og blóðug.

Höfundur: Ólöf Ögn

sept.2004
 
Ólöf
1983 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Ég get ei
Geðbilaður og veikur
Orð tjáningar
Myrkrið
Vinátta og haf
Nakin kona
Sorgin nagar
Þegar...
Fjötrar Mannfólksins
Aldrei kemur þú
Ég elska þig
Ein og yfirgefin
Vonin
Eins og tónlist
Láttu á það reyna !!
Ást þín býr í mér
Nakin, köld og blóðug
Verð að dreyma.
Ég og þú
One of us....
Að gefast upp
I thought I was.....
Stupid love
Hafið
Hvað er hamingja?
Dísæt og súr
Grímur
We\'ll meet again
Ástin