Verð að dreyma.
Ef ég gæti sagt þér það,
hvað mig væri að dreyma.
Þú myndir nú eflaust hlæja að mér,
því vil ég frekar gleyma.

Ást mín á hið ómögulega
Ást mín svo vön því nú
Ég mun þig aldrei eiga
Ég ligg og læt mig dreyma

Þó svo væri ég gæti þig átt
Ég gæti ei þegið þá sátt
Ég á svo mikið bágt

Ég er vön að þrá úr fjarlægð,
líkt og tungl þráir sól.
Ég gæti aldrei játast þér,
þú ert aðeins til að dreyma um.

Ég var vön að óska eftir þér,
var vön að biðja um ást þína,
játningu og tár.
Nú hugsa ég til baka,
Nú veit ég hvað ég get,
Ást þín er ekki alvöru,
Ást mín er til að þjást.

En ég læt mig dreyma,
líkt og ég gerði í gær.
Án þessara drauma,
mín sál, myndi visna, deyja og þjást.
 
Ólöf
1983 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Ég get ei
Geðbilaður og veikur
Orð tjáningar
Myrkrið
Vinátta og haf
Nakin kona
Sorgin nagar
Þegar...
Fjötrar Mannfólksins
Aldrei kemur þú
Ég elska þig
Ein og yfirgefin
Vonin
Eins og tónlist
Láttu á það reyna !!
Ást þín býr í mér
Nakin, köld og blóðug
Verð að dreyma.
Ég og þú
One of us....
Að gefast upp
I thought I was.....
Stupid love
Hafið
Hvað er hamingja?
Dísæt og súr
Grímur
We\'ll meet again
Ástin