Ég og þú
Er ég hugsa til þín,
hvað get ég gert.
Ég þrái þig svo mikið,
þrái en fæ ekki neitt.
Ég hugsa oft á kvöldin,
hvað er þú að gera.
Situr þú heima,
með stelpu í þínum örmum.
Ég sá þig í gær,
með horaðri ljósku.
Þú horfðir á mig,
Leyst undan um leið.
Ég les það í blaði,
bílslys á brautinni.
Ungur maður lést,
með horaðri ljósku.
Ég spyr mig oft,
hvað get ég gert.
Nú ertu farinn,
ég er alein.
hvað get ég gert.
Ég þrái þig svo mikið,
þrái en fæ ekki neitt.
Ég hugsa oft á kvöldin,
hvað er þú að gera.
Situr þú heima,
með stelpu í þínum örmum.
Ég sá þig í gær,
með horaðri ljósku.
Þú horfðir á mig,
Leyst undan um leið.
Ég les það í blaði,
bílslys á brautinni.
Ungur maður lést,
með horaðri ljósku.
Ég spyr mig oft,
hvað get ég gert.
Nú ertu farinn,
ég er alein.