Hafið
Hafið táknar líf og dauða.
Lífið í hafinu.
Hefuru tekið eftir
hvernig hafið lætur í vindi.
Fiskar og annað líf þrífast þar.
Hafið er ólgandi,
dregur mann til sín.
Hvernig ætli það sé,
að lifa í sjónum.
Að lifa í þessu
ólgandi vatni
sem er alltaf fullt af lífi.
Hafið dregur mig til sín.
Hvernig ætli það sé
að lifa í hafinu.
Verð að komast að því,
læt mig falla í hafið.
Fyrst kemur mikil hræðsla,
svo kemur friðurinn.
Hafið er svo friðsælt.
Hér líður mér vel,
hér á hafsbotni.
Lífið í hafinu.
Hefuru tekið eftir
hvernig hafið lætur í vindi.
Fiskar og annað líf þrífast þar.
Hafið er ólgandi,
dregur mann til sín.
Hvernig ætli það sé,
að lifa í sjónum.
Að lifa í þessu
ólgandi vatni
sem er alltaf fullt af lífi.
Hafið dregur mig til sín.
Hvernig ætli það sé
að lifa í hafinu.
Verð að komast að því,
læt mig falla í hafið.
Fyrst kemur mikil hræðsla,
svo kemur friðurinn.
Hafið er svo friðsælt.
Hér líður mér vel,
hér á hafsbotni.