Ástin
Hvað er ást?
Ég hélt að ég kæmist aldrei að því.
En svo komst þú,
þú steigst inn í líf mitt
og inn í hjarta mitt.

Hafði aldrei grátið,
aldrei grátið út af karlmanni.
En svo kommst þú inn í líf mitt.
Þú gast komið mér til að gráta.
Út af ekki neinu.

Þú hefur sært mig,
án þess að vita það.
Þú steigst inn í líf mitt,
inn í hjarta mitt.

Þú særðir mig svo mikið.
Mig verkjar í hjartað.
En nú loksins veit ég,
ég veit hvað ástin er.
Þökk sé þér,
þá loksins veit ég.

Ég veit hvað ástin er.  
Ólöf
1983 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Ég get ei
Geðbilaður og veikur
Orð tjáningar
Myrkrið
Vinátta og haf
Nakin kona
Sorgin nagar
Þegar...
Fjötrar Mannfólksins
Aldrei kemur þú
Ég elska þig
Ein og yfirgefin
Vonin
Eins og tónlist
Láttu á það reyna !!
Ást þín býr í mér
Nakin, köld og blóðug
Verð að dreyma.
Ég og þú
One of us....
Að gefast upp
I thought I was.....
Stupid love
Hafið
Hvað er hamingja?
Dísæt og súr
Grímur
We\'ll meet again
Ástin