Afstæðiskenning trúarinnar
Ég fyrir mér velti
þessari trú á \"guð\"
Við syndgum flesta daga
...ljúgum og stelum
Girnumst konu Braga
án hrings liggja tvö í felum
Lítum hornauga á róna
...en ofnotum sjálf vín
heiðrum æðri dóna
en þekkjum ekki
...þá sem minna meiga sín
Höldum uppá \"heilög jól\"
og páska í nafni sonarins
-briðjum súkkulaði
-syngjum Heims um ból
en munum ekki tilganginn!
Svo þegar heimurinn hrynur
og þeir ungu falla frá
þá allt á þeim \"heilaga\" dynur
Honum um allt kenna má og á
Honum blótað - Hver þremillinn sá!
Hvernig gat´ann, mig skilið eftir eina
- en tekið þá?
Víð trúum þegar þörf er á
en ekki því við trúum
því \"heilaga\" ekki kenna um má
nema við lífsháttunum snúum.
þessari trú á \"guð\"
Við syndgum flesta daga
...ljúgum og stelum
Girnumst konu Braga
án hrings liggja tvö í felum
Lítum hornauga á róna
...en ofnotum sjálf vín
heiðrum æðri dóna
en þekkjum ekki
...þá sem minna meiga sín
Höldum uppá \"heilög jól\"
og páska í nafni sonarins
-briðjum súkkulaði
-syngjum Heims um ból
en munum ekki tilganginn!
Svo þegar heimurinn hrynur
og þeir ungu falla frá
þá allt á þeim \"heilaga\" dynur
Honum um allt kenna má og á
Honum blótað - Hver þremillinn sá!
Hvernig gat´ann, mig skilið eftir eina
- en tekið þá?
Víð trúum þegar þörf er á
en ekki því við trúum
því \"heilaga\" ekki kenna um má
nema við lífsháttunum snúum.