 saknandi ást
            saknandi ást
             
        
    Öskur þin bergmála í huga mér 
og regnið í nótt
mun tileinka tár mín
ástin sem okkur var kveðin
verða sem sár sem aldrei verða helin
og regnið í nótt
mun tileinka tár mín
ástin sem okkur var kveðin
verða sem sár sem aldrei verða helin

