Lokuð sál
Ég vil ekki kvarta og ég vil ekki kveina
Fólk vill ekki horfa upp á mig veina
En augun og svipur minn engu leyna
Sársaukinn skín, það er það sem ég meina

Ég vil ekki hitta aðra unga sveina
Það kemur bara hreinlega ekki til greina
Þó margir samt vilji við mig reyna
þá verð ég oftast alveg eins og kleina

Stundum þeir heilla mig, yngismeyna
En hrifningu ávallt mér tekst að leyna
Því hvað veit ég, hafa þeir samvisku hreina?
Sumir hafa nefnilega ekki neina.
 
Margrét Helga
1983 - ...


Ljóð eftir Margréti Helgu

Dimmur dagur
Þú
Til Stebba
Ástin
Ein á báti
Vængbrotið fiðrildi
Mót straumi
Minningar
Hinu megin við dyrnar
Rólan
Sálarró
Skóli lífsins
Á eigin fótum
Öskrað gegnum þögnina
Veröld svört
Barátta réttlætisins
Stefnumót við Djöfulinn
Til Halla
Kveðjustund
Litli fugl
Why don´t you come back to me?
Ljáðu mér vængi
Skyndikynni
Kjötmarkaðurinn
Fyrir þér
Support
Djammvísa
Svikari
Tryggur Lífsförunautur
Falling inlove
Alein í myrkrinu
Matreiðsla á hjarta hennar
Lokuð sál
Litla gæsin
Bara punktar
Ástarneisti