

Þegar um málbeinið losnar
á öðru ári
barnsins sem á allt lífið framundan
er sem skriða losni úr læðingi
og það hljóðnar ekki
fyrr en þrýstingurinn hefur hjaðnað.
á öðru ári
barnsins sem á allt lífið framundan
er sem skriða losni úr læðingi
og það hljóðnar ekki
fyrr en þrýstingurinn hefur hjaðnað.