Hver er gátan?
Í gátunni slær Fram Aftur
og Aftur slær Fram
og Fram slær Aftur tvisvar
og Aftur slær Fram þrisvar
og Fram dettur og Aftur stendur
en hver er gátan ef svarið er Aftur?  
ÓliStef
1962 - ...


Ljóð eftir Óla

Málbeinið
Stífla
Hver er gátan?
Hjartsláttur
Maraþon
Eftirlit