Málbeinið
Þegar um málbeinið losnar
á öðru ári
barnsins sem á allt lífið framundan
er sem skriða losni úr læðingi
og það hljóðnar ekki
fyrr en þrýstingurinn hefur hjaðnað.  
ÓliStef
1962 - ...


Ljóð eftir Óla

Málbeinið
Stífla
Hver er gátan?
Hjartsláttur
Maraþon
Eftirlit