

Takiði bara myndir, lesið póstinn,
skoðið sjúkraskýrsluna, vegabréfin
og stöðuna á reikningnum mínum.
Hlerið símann minn og skoðið það sem ég skoða á netinu. Fylgist með mér dag og nótt... Gangið bara niður réttindi mín á að eiga mér einkalíf.
Ég er nefninlega eins og hinir þegnar landsins, ég læt vaða yfir mig svo þetta er allt í lagi.
Ekki gleyma að neyða mig til að setja mæliskífu í bílinn minn svo þið getið sektað mig aftur í tímann.
Bless á meðan
skoðið sjúkraskýrsluna, vegabréfin
og stöðuna á reikningnum mínum.
Hlerið símann minn og skoðið það sem ég skoða á netinu. Fylgist með mér dag og nótt... Gangið bara niður réttindi mín á að eiga mér einkalíf.
Ég er nefninlega eins og hinir þegnar landsins, ég læt vaða yfir mig svo þetta er allt í lagi.
Ekki gleyma að neyða mig til að setja mæliskífu í bílinn minn svo þið getið sektað mig aftur í tímann.
Bless á meðan