

Klukkustundir líða
hver dagur
fellur í skugga
þess næsta
og í dreggjum
þess liðna
bíður
fullkomið andartak
sem enginn
hefur uppgötvað.
hver dagur
fellur í skugga
þess næsta
og í dreggjum
þess liðna
bíður
fullkomið andartak
sem enginn
hefur uppgötvað.
Nóvembernætur 2007