

Þú segir mér
að byggja skýjaborgir
því ég geti allt.
Í fávisku minni
gerist ég aumkunarverð,
hleð ógreinileg háhýsi
úr púðursnjó og sandi
og mikið djöfull
finnst mér ég
asnaleg á meðan.
að byggja skýjaborgir
því ég geti allt.
Í fávisku minni
gerist ég aumkunarverð,
hleð ógreinileg háhýsi
úr púðursnjó og sandi
og mikið djöfull
finnst mér ég
asnaleg á meðan.
Nóvembernætur 2007