

Eitt orð og fylling tímans
Vitund þín og verund
sveitir blóði
Andspænis rökum tilveru þinnar
Frumspekileg
Óumflýjanleg
Tómið horfir í tómið
Herbergi án glugga
Án hurðar
Fullkomið lokað rými
Í tíma
Fullkomið lokað tóm
Í rúmi
Svört glerkúla
Og tilvera þín sveitir blóði
Andspænis rökum vitundar þinnar
Vitund þín og verund
sveitir blóði
Andspænis rökum tilveru þinnar
Frumspekileg
Óumflýjanleg
Tómið horfir í tómið
Herbergi án glugga
Án hurðar
Fullkomið lokað rými
Í tíma
Fullkomið lokað tóm
Í rúmi
Svört glerkúla
Og tilvera þín sveitir blóði
Andspænis rökum vitundar þinnar