Án titils
Eyða í andrýminu
Án hniggnunar
Án aukningar

Andefni
Afoxast auðveldlega

Þrýstiloftsflugvél
Í innra eyranu

Syndandi án kafarabúnings
Í þvottaskál eilífðarinnar

Hóstasaft Guðanna

Og gömul hugmyndafræði
Gengur aftur

...
Uppreisn lifrar
gegn heilaberki

 
Fjölnir Ásbjörnsson
1973 - ...


Ljóð eftir Fjölni Ásbjörnsson

Hver er hver
Alkemía fyrir 21. öldina
(Í) mynd (un)
Vitundarstig
Án titils
Kaín á götunni
leikdómur